top of page

Með því að sækja um aðild að Hæglætishreyfingunni á Íslandi samþykkir þú eftirfarandi skilmála.

  • Hæglætishreyfingin skráir nafn þitt, kennitölu, heimilisfang, síma og netfang í félagaskrá sína.

  • Hæglætishreyfingin vistar þessar upplýsingar á öruggan og tryggan hátt og miðlar þeim aldrei til þriðja aðila án þíns samþykkis eða í kjölfar dómsúrskurðar.

  • Hægt er að ganga úr félaginu hvenær sem er með því að senda tölvupóst á haeglaeti@haeglaeti.is

  • Hæglætishreyfingin notar ofangreindar upplýsingar í eftirfarandi tilgangi:

  • Til að senda þér rafræna greiðsluseðla vegna félagsgjalds.

  • Til að senda þér fréttabréf í tölvupósti, meðal annars um viðburði á vegum hreyfingarinnar.

  • Félagsaðild að Hæglætishreyfingunni er ótímabundin og endurnýjast árlega komi ekki til uppsagnar.

  • Fari svo að félagsgjald sé ekki greitt innan mánaðar frá eindaga greiðsluseðils verður félagsaðild afturkölluð og þar með verður tölvupóstfang viðkomandi fjarlægt af póstlista Hæglætishreyfingarinnar. 

 

Stjórn Hæglætishreyfingarinnar á Íslandi ákveður upphæð árlegs félagsgjalds á aðalfundi og er það birt á vefsíðu hreyfingarinnar www.haeglaeti.is að honum afloknum ár hvert.

Félagsgjald er kr. 3500 á ári. 

bottom of page