Þóra JónsdóttirJan 262 minHæglætishreyfingin eins ársÞað er liðið ár síðan Hæglætishreyfingin var formlega stofnuð á Íslandi. Jörðin hefur ferðast heilan hring um sólina og heilmikið vatn...
Þóra JónsdóttirDec 20, 20214 minAð finna fegurðina afturÉg átti mjög áhugavert innra samtal á leið minni heim í dalinn í gær. Ég var heldur búin á því eftir smá Kringluferð og önnur jólaerindi....
HÆGLÆTINov 16, 20213 minAð hægja á huganum og kæfa katastrófhugsanir!Rétt upp hönd sem er með ofvirkan huga, er komin á flug og æsir sig oft upp innra með sér út af einhverju sem er hvergi að gerast nema í...
Guðrún Helga JóhannsdóttirOct 22, 20213 minEr ekki bara heppni að finna fjarvinnu?Í gegnum minn starfsferil hef ég lang oftast unnið fjarvinnu. Vinnu sem krefst þess ekki að ég mæti í eigin persónu á ákveðinn vinnustað,...
Sólveig María SvavarsdóttirSep 24, 20212 minÉg vel að vaxaLífið er fullt af andstæðum. Stundum er sagt að það þurfi að upplifa erfiðleika til að kunna að meta hlutina. Ég held að það sé að mörgu...
Þóra JónsdóttirSep 20, 20213 minHætt við Háskólann„Heyrðu hún er bara hætt í háskólanum“, segir ein frú við aðra frú í hneykslan, þar sem þær keppast við að taka smók af sígarettunum og...
Ingibjörg ÓlafsdóttirSep 1, 20213 minDuglegir "ofur"víkingar þurfa líka að hvíla sig"Ef þú hugsar jákvætt alla daga. Vinnur mikið, stefnir að því að vera besta útgáfan af sjálfum/ri þér, umgengst hvetjandi fólk og gefst...
Þóra JónsdóttirAug 14, 20214 minAð festast í drullunniÍ gær festist ég í djúpri lægð. Tók dýfu. Ég týndist í tilgangsleysi. Ég tapaði mér í niðurrifi og blindni á gagnsemi mína. Þessa dagana...
Þóra JónsdóttirAug 8, 20214 minAð leita og leita - Hæglætis"rant" og berskjöldunSíðustu daga hef ég verið í miklum sköpunarham. Ég er í huganum að skipuleggja stofnun fyrirtækis. (Auðvitað er alrangt að segja frá...
HÆGLÆTIMay 26, 20215 min"Ég fór í háskóla til að læra að þegja"- samskipti við aðra.Samkvæmt taugasérfræðingum og fleiri sérfræðingum erum við meðvituð um uþb. 5% af vitrænni virkni okkar. Þannig að langflestar ákvarðanir...
HÆGLÆTIMay 12, 20218 min"Ég beitti sjálfa mig ofbeldi" Samband okkar við okkur sjálf.Þegar barn er lagt við brjóst móður eftir fæðingu fer það fljótlega að fálma eftir fæðu. Færni til að finna geirvörtuna og vitneskjan að...
HÆGLÆTIApr 27, 20214 minEnginn þakkar þér þegar þú ert komin í þrot Undanfarin tvö ár hef ég talað við fjölmarga í gegnum miðilinn minn Streita-kulnun-hvíld, sem eiga það sameiginlegt að þjást af sjúklegri...
HÆGLÆTIApr 13, 20215 minOfurmamma á yfirsnúningiKröfurnar og fullkomnunaráráttan Ég er kona sem keyrði af miklum krafti á vegg. Þurfti að læra á stjórnkerfi mitt á erfiðan hátt. Þegar...
HÆGLÆTIApr 8, 20214 minStreita, kulnun og konur sem klessa á vegg“Ég byrja á því að senda þig í veikindaleyfi í tvo mánuði” sagði læknirinn. Vegna streitu, örmögnunar, kulnunar eða hvað við viljum kalla...
HÆGLÆTIMar 20, 20213 minÞegar ég virkilega fór að sjá, heyra og finna!Ég hef reynt að halda mörgum boltum á lofti. Það hefur tekist og ég hef klúðrað því. Þegar ég fór út í lífið vildi ég vera dugleg og...
HÆGLÆTIFeb 28, 20217 minOpnaðu á möguleikana og leyfðu þér að taka plássHæglætishugleiðingar eftir Þóru Jónsdóttur formann Hæglætishreyfingarinnar á Íslandi. Hve nærandi er gleðin að vita þig anda Hve nærandi...